Stefnan í átt að áfangastað skoðuð
Ef þú ert utan vegar, eða ert ekki með kort af svæðinu í tækinu, þá geturðu séð í hvaða
átt áfangastaðurinn er.
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
1 Veldu
Beina mér að
.
2 Til að stilla á áfangastaðinn velurðu viðeigandi valkost.
3 Veldu tiltekna staðinn.
Beina línan sýnir beinustu leiðina og stystu vegalengdina til áfangastaðarins. Ekki er
tekið tillit til hindrana á leiðinni, svo sem bygginga og náttúrulegra hindrana, eða
hæðarmismunar.
Til að þú getir áttað þig á hvar þú ert staddur og haldir réttri stefnu, þá sýnir rauð
punktalína hvaða leið þú hefur gengið eða ekið.